Home » Elías Kemur Heim (Elías, #5) by Auður Haralds
Elías Kemur Heim (Elías, #5) Auður Haralds

Elías Kemur Heim (Elías, #5)

Auður Haralds

Published 1987
ISBN :
Hardcover
118 pages
Enter the sum

 About the Book 

Elías er kom­inn til Íslands ásamt for­eldr­um sín­um. Og nú á að ríkja frið­ur. Magga móð­ur­syst­ir varð nefni­lega eft­ir í út­lönd­um. En það er nú eitt­hvað ann­að. Pabbi sér fyr­ir því. Mamma Elíasar er að vísu al­veg ró­leg en það er bara af því að hún sef­ur alltaf. Elías á von á bróð­ur og hef­ur mikl­ar áhyggj­ur af fram­tíð hans, sem á slíka for­eldra.